- Upplýsingar - 10. bekkur
- Skólinn
- Námið
- Önnin
- Þjónusta
- Hafa samband
- Íslenska
- English
- Polski
Nú stendur yfir barna og ungmennahátíð í Duushúsum Reykjanesbæ. Útskriftarnemar á listnámsbraut í FS taka þátt og er sýning á verkum þeirra er í Bíósalnum.
Sýningin var opnuð fimmtudaginn 28. apríl og var fjölmenni við opnunina. Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar, flutti ávarp. Þorsteinn Helgi Kristjánsson, nemandi okkar, lék á gítar sem er eitt verkið á sýningunni en Hafrún Júlía Högnadóttir málaði gítarinn.
Sýningin verður opin í Duushúsum til 15. maí og er opið kl. 12:00-17:00. Við hvetjum fólk til að skoða þessa skemmtilegu sýningu.
Á myndinni hér til hliðar má sjá útskriftarnemendurna ásamt kennara sínum, Írisi Jónsdóttur.
Eftirtaldir nemendur eiga verk á sýningunni:
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |