Útskrift haustannar 19. desember

Útskrift haustannar fer fram á sal skólans föstudaginn 19. desember kl. 14:00. Athöfninni verður streymt á YouTube-rás skólans.

Að þessu sinni útskrifast 54 nemendur; 32 stúdentar, 13 úr verk- og starfsnámi, 7 iðnmeistarar, 2 ljúka prófi af tölvuleikjabraut Keilis og 2 útskrifast af starfsbraut. Þess má geta að sumir ljúka prófi af fleiri en einni braut.

DAGSKRÁ ÚTSKRIFTAR

ÚTSKRIFTARNEMENDUR 

Beint streymi frá athöfn