Fréttir

Upphaf vorannar 2022

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 10. janúar. Stundatöflur nemenda verða aðgengilegar á INNU um hádegi miðvikudaginn 5. janúar.

Frá útskrift haustannar

Útskrift haustannar fór fram á sal skólans föstudaginn 17. desember. Að þessu sinni útskrifaðist 51 nemandi.

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning verða miðvikudaginn 15. desember.

Sérúrræði í prófum

Undirbúningur fyrir annarlok

Nú líður senn að annarlokum og vilja námsráðgjafar skólans senda nemendum nokkur heilræði til að hjálpa til með undirbúninginn

Staðkennsla hefst á ný

Heimsókn í Střední zdravotnická škola í Tékklandi

Fjarkennsla á miðvikudag og fimmtudag

Kosið um nafn á félagsrými

Nú fer fram kosning um nafn á nýju félagsrými nemenda og stendur hún til hádegis mánudaginn 15. nóvember.

Próftafla haustannar er komin

Nú hefur próftafla haustannar verið birt og er aðgengileg frá heimasíðu skólans. Endilega athugið vel hvenær þið eigið að mæta í próf og einnig hvaða tímasetning er á prófinu. Nemendur skulu mæta í próf það tímanlega að þeim gefist tími til að finna rétta stofu áður en hringt er til prófs.