Fréttir

Fimmta Græna skrefinu náð

Skólinn hefur nú náð öllum fimm skrefunum í verkefninu Græn skref. Verkefnið er fyrir ríkisstofnanir sem vilja vinna markvisst að umhverfismálum.

Skipting milli hæða í hádegismat

Matartímanum verður skipt á milli hæða með eftirfarandi hætti (sjá mynd) til að koma í veg fyrir að allir séu á sama tíma í matsalnum. Vinsamlegast virðið fjöldatakmarkanir.

Upphaf vorannar 2022

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 10. janúar. Stundatöflur nemenda verða aðgengilegar á INNU um hádegi miðvikudaginn 5. janúar.

Frá útskrift haustannar

Útskrift haustannar fór fram á sal skólans föstudaginn 17. desember. Að þessu sinni útskrifaðist 51 nemandi.

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning verða miðvikudaginn 15. desember.

Sérúrræði í prófum

Undirbúningur fyrir annarlok

Nú líður senn að annarlokum og vilja námsráðgjafar skólans senda nemendum nokkur heilræði til að hjálpa til með undirbúninginn

Staðkennsla hefst á ný

Heimsókn í Střední zdravotnická škola í Tékklandi

Fjarkennsla á miðvikudag og fimmtudag