14.10.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Föstudaginn 14. október mátti sjá óvenjumarga í bleiku í skólanum enda Bleiki dagurinn.
 
	
		
		
		
			
					13.10.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Bleiki dagurinn er föstudaginn 14. október en þennan dag mæta nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku.
 
	
		
		
		
			
					13.10.2022			
		Harpa Kristín Einarsdóttir
	
	Erasmusdagar eru haldnir dagana 13.-15. október og því er kjörið tækifæri að kynna þau Erasmus+ verkefni sem Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur þátt í. Núna eru þrjú verkefni í gangi í skólanum og einu nýlokið. 
 
	
		
		
		
			
					10.10.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Eins og venjulega er skólinn lýstur upp með bleikum ljósum í október til að minna á Bleiku slaufuna.
 
	
		
		
		
			
					06.10.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Miðvikudaginn 5. október var boðið í bingó á sal. Hver nemandi fékk eitt bingóspjald og voru glæsilegir vinningar í boði.
 
	
		
		
		
			
					05.10.2022			
		Rósa Guðmundsdóttir
	
	Umbreyting menntunar hefst hjá kennurum er slagorð alþjóðadags kennara fyrir árið 2022. Í dag, 5. október, er alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur um heim allan. Á þessum degi er kastljósinu beint að kennurum og rýnt í það mikilvæga starf sem þeir sinna á degi hverjum. 
 
	
		
		
		
			
					04.10.2022			
		Harpa Kristín Einarsdóttir
	
	FS er þátttakandi í  verkefninu Cultural Heritage in a European Context og var gestgjafi í síðustu viku þegar 17 nemendur og 9 kennarar frá Ungverjalandi, Spáni og Finnlandi heimsóttu okkur. Dagskráin var viðburðarrík og þótti þessi heimsókn mjög vel heppnuð.
 
	
		
		
		
			
					02.10.2022			
		Harpa Kristín Einarsdóttir
	
	Fjölbrautaskóli Suðurnesja tók á móti þremur kennurum frá Frakklandi vikuna 26.-30. september. Gestirnir kenna við Marie Curie framhaldsskólann  í Frakklandi.
 
	
		
		
		
			
					29.09.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Félag enskukennara stendur fyrir smásagnasamkeppni
 
	
		
		
		
			
					23.09.2022			
		Rósa Guðmundsdóttir
	
	Guðmundur Sigurðsson rannsóknarlögreglumaður kom í heimsókn á starfsbraut i afbrotafræðiáfanga sem er kenndur þar.