10.02.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk til og með 15. febrúar n.k. ef námsmaður ætlar að fá fullan námsstyrk. 
 
	
		
		
		
			
					01.02.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Andri Iceland heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut og fræddi þá um öndun og slökun.
 
	
		
		
		
			
					27.01.2022			
		Harpa Kristín Einarsdóttir
	
	Nýtt Erasmus+ samstarfsverkefni er nú að fara af stað þar sem FS er í samstarfi við skóla frá Ungverjalandi, Spáni og Finnlandi. 
 
	
		
		
		
			
					27.01.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Vikuna 24.-28. janúar stendur yfir forvarnavika í skólanum þar sem vakin er athygli á einelti og afleiðingum þess.
 
	
		
		
		
			
					26.01.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Daníel Leó Grétarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut. Daníel er fyrrverandi nemandi skólans og var á afreksíþróttabrautinni.
 
	
		
		
		
			
					24.01.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Reykjanesbær býður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja á rafrænan fyrirlestur um hollt mataræði og leiðir að skemmtilegum og heilbrigðum lífsstíl. Fyrirlesturinn verður á YouTube á þriðjudag kl. 20:00.
 
	
		
		
		
			
					17.01.2022			
		Rósa Guðmundsdóttir
	
	Umsókn um þátttöku í Erasmus+ verkefni.
Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur nú um mundir þátt í Erasmus+ verkefni ásamt skólum frá Finnlandi, Ungverjalandi, og Spáni. Verkefnið kallast „Cultural Heritage in a European context“...
 
	
		
		
		
			
					17.01.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Frestur til að sækja um styrk úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar er til 1. febrúar. Veittir verða styrkir til námsbókakaupa.
 
	
		
		
		
			
					13.01.2022			
		Guðmann Kristþórsson
	
	Skólinn hefur nú náð öllum fimm skrefunum í verkefninu Græn skref. Verkefnið er fyrir ríkisstofnanir sem vilja vinna markvisst að umhverfismálum. 
 
	
		
		
		
			
					07.01.2022			
		Rósa Guðmundsdóttir
	
	Matartímanum verður skipt á milli hæða með eftirfarandi hætti (sjá mynd) til að koma í veg fyrir að allir séu á sama tíma í matsalnum. Vinsamlegast virðið fjöldatakmarkanir.