Fréttir

Námsmatsdagur

Þriðjudaginn 22. mars verður svokallaður námsmatsdagur. Þann dag verður enginn kennsla en nemendur geta nýtt daginn í að vinna upp verkefni sem standa út af, undirbúa næstu verkefni og hlaða batteríin fyrir næstu vikur.

FS er Fyrirmyndarstofun

Skólinn varð í 3. sæti í flokka stórra stofnana í Stofnun ársins og fær því titilinn Fyrirmyndarstofnun.

Fjarkennsla í dag - 17. mars

Sæl öll  Þar sem búið er að loka bæði Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi vegna veðurs hefur verið ákveðið að kennsla verði eingöngu í fjarkennslu í dag

Líf og fjör á spiladeginum mikla

Miðvikudaginn 9. mars var spiladagur í skólanum en þá var boðið upp á spil og leiki um allan skóla.

Heimsókn og fjölmiðlaumræður

Fjölmiðlamaðuirnn Máni Pétursson heimsótti nemendur í stjórnmálafræði og ræddi um frjálsa fjölmiðlun.

Spilaðu með!

Miðvikudaginn 9. mars næstkomandi verður uppbrotsdagur í FS sem ber nafnið "Spilaðu með!" Þá mæta nemendur í skólann kl. 8:30 og spila til kl. 11:00. Þá hefst heljarinnar matartorg á sal skólans og verður einnig boðið upp á ýmis skemmtiatriði fyrir nemendur og starfsfólk.

Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf skólans er komið út og er fyrsta tölublaðið aðgengilegt hér.

Góður sigur í Morfís

Ræðulið skólans vann lið Tækniskólans í ræðukeppni Morfís og er þar með komið í 8 liða úrslit keppninnar.

Stuðningsfulltrúi í 50-60% starf

Auglýst er eftir stuðningsfulltrúa í 50-60% starf við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Umsóknir skal senda á skólameistara á netfangið gudlaug.palsdottir@fss.is

Valið er hafið

Val fyrir haustönn stendur yfir frá 17. febrúar til 17. mars. Hér eru upplýsingar um áfanga í boði og leiðbeiningar um hvernig á að velja.