Kennsla í dagskóla hefst þriðjudaginn 19. ágúst. Síðdegisskólinn (sjúkraliðanám, húsasmíði, rafmagn, pípulagnir) byrjar mánudaginn 25. ágúst. Meistaraskóli byrjar þriðjudaginn 2. september. Hér er dagatal haustannar.
Töflubreytingar eru hafnar en þær eru gerðar í Innu. Hér eru stokkar annarinnar og leiðbeiningar um töflubreytingar. Athugið að nýnemar geta ekki breytt sínum stundatöflum.