Val fyrir vorönn hefst fimmtudaginn 2. október og stendur til 15. október.
Allir nemendur verða að velja en val er líka umsókn um skólavist á næstu önn.
Munið að frestur til að sækja um jöfnunarstyrk er til 15. október. Eftir það lækkar styrkurinn um 15%. Sótt er um á vef Menntasjóðs.
Hér er próftafla haustannar komin.