Viðbragðsáætlun FS við COVID-19

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefur gefið út viðbragðsáætlun vegna Covid-19. Í henni má sjá hvernig rétt viðbrögð eru gagnvart skólasamfélaginu ef grunur er um smit. Sjá nánar hér fyrir neðan.