Nemendafélag FS

Aðalvettvangur nemenda í félagslífi og öðrum hagsmunamálum er Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja, NFS.

Aðalstjórn NFS fyrir veturinn 2021-2022

  • Formaður: Guðmundur Rúnar Júlíusson
  • Varaformaður: Róbert Andri Drzymkowski
  • Framkvæmdastjóri: Sara Mist Sumarliðadóttir
  • Gjaldkeri: Joules Sölva Jordan
  • Markaðsstjóri: Hrannar Már Albertsson

Við erum líka á facebook

facesbook