ATHUGIÐ: Útskrift haustannar 21. desember

Útskrift haustannar hefur verið frestað um sólarhring. Athöfnin fer fram á sal skólans miðvikudaginn 21. desember kl. 14:00. Dagskránni verður einnig streymt á YouTube-rás skólans.