Upphaf haustannar

  • Haustönn hefst með nýnemadegi föstudaginn 15. ágúst kl. 13:00-15:00. Þessi dagur er nýttur til að kynna skólann fyrir nýnemum.
  • Stefnt er að því að opna stundatöflur í Innu á föstudag.
  • Kennsla í dagskóla hefst þriðjudaginn 19. ágúst.
  • Síðdegisskólinn (sjúkraliðanám, húsasmíði, rafmagn, pípulagnir) byrjar mánudaginn 25. ágúst.
  • Meistaraskóli byrjar þriðjudaginn 2. september..
  • Nemendur sem ætla að útskrifast á þessari önn þurfa að panta viðtal hjá Elínu Rut áfangastjóra í byrjun annarinnar. Tengill á tímapantanir eru á forsíðu.
  • Kynningarfundur fyrir foreldra verður þriðjudaginn 26. ágúst.
  • Síðasti dagur töflubreytinga er miðvikudaginn 27. ágúst. Nemendur gera töflubreytingar sjálfir í Innu.
  • Lokadagur til að segja sig úr áfanga er miðvikudagurinn 3. september.
  • Hér er skóladagatal haustannar.