Umsóknarfrestur framlengdur fyrir eldri nemendur

Eldri nemendur (fæddir 2003 og fyrr) geta nú sótt um skólavist á næstu önn en umsóknarfrestur hefur verið framlengdur. Sótt er um á vef Menntamálastofnunar og þarf að skrá sig inn með Íslykli.