Umsókn - Afreksíþróttir

Þeir nemendur hyggjast leggja stund á afreksíþróttir á haustönn 2024 þurfa að fylla út umsóknareyðublaðið sem má nálgast á slóðinni hér að neðan

Umsókn um afreksíþróttalínu

Greiða þarf sérstakt gjald fyrir afreksíþróttalínuna og er gjaldið innheimt í upphafi hverrar annar.

Afreksíþróttalína er fyrir góða nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþróttamanna, samhliða krefjandi bóknámi. Nemendur fá svigrúm til að einbeita sér að sinni íþrótt samhliða náminu.

https://www.fss.is/is/namid/namsupplysingar/umsoknir-og-val/afreksithrottalina-umsokn