Þýska lagið

Nemendur gera alls konar verkefni í skólanum og einn nemandi skilaði lagi sem lausn við verkefni í þýsku. Nemandinn heitir Jón Grímsson og ákvað að semja lag og texta sem heitir því skemmtilega nafni Spreche kein Deutsch eða Tala enga þýsku. Hann fékk félaga sinn til að semja lagið með sér, það var síðan tekið upp og útkoman varð hressilegt teknó-lag. Meðhöfundurinn heitir Daniel Aagaard og er einnig nemandi í skólanum og fyrrverandi nemandi í þýsku. Hægt er að hlusta á lagið á SoundCloud og hér að neðan má einnig sjá texta lagsins.

Lied auf Deutsch

Ich spreche kein Deutsch,
ich kenne keine Wörter.
Was ist das dort drüben?
Das ist ein Deutschkurs.

Kannst du mir helfen?
Das will ich lernen.
Ich spreche nur Isländisch,
ich werde Deutsch lernen.

Ich spreche kein Deutsch
Ich kenne keine Wörter.
Kannst du mir helfen?
Das will ich lernen.

Ich kenne einige Wörter
Wie zum Beispiel

Wie heisst du? Woher kommen Sie?
Wo wohnst du?
Ich heisse, wir spielen (ein) Spiel.
Wo bist du?

Ich spreche kein Deutsch
Ich kenne keine Wörter
Kannst du mir helfen?
Das will ich lernen.