Þjónusta námsráðgjafa

Mynd tekin við opið hús vor 2019
Mynd tekin við opið hús vor 2019

Náms- og starfsráðgjafar skólans veita þjónustu á meðan skólinn er lokaður.

Náms- og starfsráðgjafar eru í vinnu á meðan skólinn er lokaður en eins og staðan er núna er því miður ekki í boði að koma í skólann í viðtal. Við verðum með fjarráðgjöf í gegnum tölvupóst,og síma og hvetjum ykkur til þess að hafa samband. Hægt er að panta tíma með því að senda okkur tölvupóst (sjá neðar) og við höfum þá samband við ykkur.

Námsráðgjafar: namsradgjafar@fss.is
Guðrún Jóna: gudrun.magnusdottir@fss.is
Sesselja: sesselja.bogadottir@fss.is
Sunna: sunna.gunnarsdottir@fss.is 

Einnig eru námsráðgjafarnir með Facebook-síðu sem heitir Námsráðgjöf í FS. Þar svara þeir líka skilaboðum sem koma til þeirra í Messenger.

Facebook

 

Sunna Guðrún Jóna Sesselja