Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Nú stendur yfir barna og ungmennahátíð í Duushúsum Reykjanesbæ. Útskriftarnemar á listnámsbraut í FS taka þátt og er sýning á verkum þeirra er í bíósalnum. Sjón er sögu ríkari og eru allir velkomnir. Eftirtaldir nemendur eiga verk á sýningunni:
  • Cláudia Chainho da Costa
  • Guðfinna Birna Árnadóttir
  • Hilmir Snær Þorvaldsson
  • Ingibjörg Amanda Valsdóttir
  • Ísabella Kjartansdóttir