Sumarskóli FS 2021

Sumarskóli FS fellur niður

 

INNRITUN ER HAFIN Í SUMARSKÓLA FS 

Innritun í sumarskóla FS er hafin. Sumarskólinn stendur yfir frá 1. júní - 5. júlí. Hér eru upplýsingar um námsframboð og stundatöflu.

Greiða þarf 3.000 kr. fyrir hvern áfanga en sú upphæð fæst endurgreidd ljúki nemandinn áfanganum.

Skráning fer fram rafrænt á slóðinni  https://umsokn.inna.is/#!/login/id/362/23512

Tæknileg vandamál eiga nú að vera leyst og hægt er að sækja um sumarskóla FS.