Staðkennsla hefst á ný

 

Skólinn opnar á ný á morgun (föstudag) og verður staðkennsla skv. stundaskrá. Við minnum á grímuskylduna, halda 1 m fjarlægð og huga að persónubundnum sóttvörnum.