Skipun í skólanefnd 2021-2025

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skipað skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja í samræmi við 5. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 til fjögurra ára frá 16. mars 2021. Nánari upplýsingar má nálgast á aðalsíðu skólanefndar.