Síðdegisskóli

Fjölbrautaskóli Suðurnesja í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið er að fara af stað með grunnnám í eftirfarandi greinum:

Í boði verða mismunandi möguleikar á námi í hverri grein. Annars vegar að taka 2-3 verklegar greinar eða 2 bóklegar og hins vegar að taka allt námið sem tilheyrir fyrstu önninni. Þessi mismunandi tilboð eru hugsuð til að koma til móts við ólíka aðstöðu fólks s.s. þeir sem hafa misst vinnuna eða eru í hlutastarfi.

Hér er náminu þjappað saman á 11 vikur en kennt verður alla daga frá kl. 15.10 – 18.45 og einhverja laugardaga að auki.

Enn eru nokkur pláss laus fyrir þá sem vilja hefja nám í þessum greinum. Ýtið á hnappana hér fyrir neðan til að sækja um.

Kennsla hefst mánudaginn 28. september 2020

     
Hárgreiðsla – tilboð 1 Hárgreiðsla – tilboð 2 Hárgreiðsla – tilboð 1 + 2
HÁRG1GB02, HÁRG2GB02, HKLI1GB03,
HLIT1GB01, HPEM1GB02
IÐNF1GB04, ITEI1GB05 HÁRG1GB02, HÁRG2GB02, HKLI1GB03,
HLIT1GB01, HPEM1GB02, IÐNF1GB04, ITEI1GB05
     
Húsasmíðabraut – tilboð 1 Húsasmíðabraut – tilboð 2 Húsasmíðabraut – tilboð 1 + 2
TRÉS1HV08, TRÉS1VÁ05  GRTE1FF05, EFRÆ1EF05 TRÉS1HV08, TRÉS1VÁ05,
GRTE1FF05, EFRÆ1EF05
     
Rafmagn – tilboð 1 Rafmagn – tilboð 2

Rafmagn – tilboð 1 + 2

RAFL1GA03, TNTÆ1GA03, VGRT1GA03 RAMF1GA05, STÝR1GA05

RAFL1GA03, TNTÆ1GA03, VGRT1GA03,
RAMF1GA05, STÝR1GA05