Sérúrræði í prófum

Sótt er um sérúrræði í lokaprófum í gegnum INNU. Hægt er að sækja um að fá stækkað letur, litaðan pappír, prófið á MP3 eða annað sem gæti hentað.
Síðasti umsóknardagur er 2. desember.