Auglýst eftir nemendum á lýðræðisfund

Miðvikudaginn 23. nóvember er ætlunin er að bjóða nemendum að taka þátt í lýðræðisfundi og gefa þeim þannig tækifæri til að taka þátt í hugmyndavinnu varðandi skólastarfið. Fundurinn verður kl. 10:25-11:20.

Umræðuefnið skiptist í þrennt:

  • Félagslífið
  • Námið
  • Skólinn

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, vinsamlega skráðu þig hér fyrir kl. 16:00 mánudaginn 21. nóvember.
Nánari upplýsingar verða síðan sendar í tölvupósti til þeirra sem skrá sig.
Boðið verður upp á pizzur í lok fundar, þátttakendum að kostnaðarlausu.