Örnámskeið í Fab Lab

Næstu vikur verður boðið upp á örnámskeið í Fab Lab Suðurnes. Þau eru hugsuð fyrir þá sem vilja auka þekkingu sína í skapandi greinum.