Ókeypis Dale Carnegie vinnustofa fyrir nemendur

Dale Carnegie býður nemendum okkar upp á ókeypis 90 mínútna Live online vinnustofu nk. miðvikudag 30. september kl. 15.50.

Allir nemendur sem hafa áhuga geta tekið þátt. Dale Carnegie býður upp á ýmsar hagnýtar leiðir í námi og starfi sem gott er að kynnast.

Hægt er að lesa meira um vinnustofuna og skrá sig hér https://www.dale.is/menntaskoli