Ný tímatafla fyrir leið 88 - Grindavík

Strætó hefur breytt leið 88 (Grindavík) þannig að hún samræmist betur stundatöflu FS. Strætó fer núna af stað kl 07:39 á morgnana frá Grindavík og svo fljótlega eftir að skóladegi lýkur á hverjum degi. Tímataflan tekur gildi þann 1. september. 

Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi mynd.