Myndir og upptaka frá útskrift

Útskrift haustannar fór fram miðvikudaginn 21. desember. Hægt er að sjá myndir frá útskriftinni í myndasafninu hér vefnum. Athöfninni var streymt og er hægt að skoða upptökuna á YouTube-rás skólans.