Laus sæti á þrívíddarteikninámskeið

Enn eru laus sæti á þrívíddarteikninámskeið hjá Fab Lab Suðurnes sem haldið verður miðvikudaginn 15. maí. Skráning fer fram á fablab@fss.is.