Kennsla heldur áfram með óbreyttu skipulagi

Eftir haustfríið heldur kennsla áfram með óbreyttu sniði eins og verið hefur síðustu tvær vikur.