Innritun á vorönn 2021

Innritun í FS á vorönn 2021 er hafin. Nemendur sem ekki eru skráðir í skólann á þessari önn geta sótt um skólavist til 30. nóvember. Sótt er um á vefsíðu Menntamálastofnunar www.menntagatt.is