Fyrsti kennsludagur annarinnar

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 20. ágúst 2021. Vakin er athygli á því að mæting er skráð þennan dag. Hlökkum til að sjá ykkur.