Fjarkennsla á miðvikudag og fimmtudag

Vegna smits í starfsmannahópnum höfum við ákveðið að setja kennslu í fjarkennslu næstu tvo daga, miðvikudag og fimmtudag. Kennarar munu vera í sambandi við nemendur um tilhögun kennslunnar. Kennt verður eftir stundaskrá.