Engin kennsla 5. október - starfsdagur

Mánudaginn 5. október verður starfsdagur hjá kennurum til að skipuleggja kennslu næstu daga vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og því fellur niður öll kennsla þann dag. Við munum senda ykkur nánari upplýsingar um breytingar á morgun, mánudag.