Breytingar á sálfræðiþjónustu

Vegna rýrrar nýtingar falla opnir tímar niður hjá sálfræðiþjónustu FS frá og með 16.febrúar. Í staðinn eru nemendur og starfsfólk hvatt til að hafa samband við sálfræðinga þjónustunnar með því að senda beiðni í gegnum heimasíðu skólans eða senda póst á netfangið fssal@reykjanesbaer.is