Afgreiðsla umsókna nýnema

Rukkun vegna skólagjalda nýnema, þeirra nemenda sem útskrifuðust úr grunnskóla 2021, verður ekki send út fyrr en búið er að afgreiða umsóknir nýnema á landinu öllu.

Það verður í fyrsta lagi í lok næstu viku, 24. eða 25. júní.