- Skólinn
- Námið
- Önnin
- Þjónusta
- Hafa samband
- Íslenska
- English
- Polski
Í upphafi annar, 6., 7. og 8. janúar verða allir áfangar kenndir í staðkennslu í skólanum. Kennt verður samkvæmt stundatöflu.
Mánudaginn 11. janúar hefst svo kennslufyrirkomulag sem mun gilda næstu vikurnar en vonandi/þegar samkomutakmarkanir verða rýmkaðar verður hægt að bjóða upp á kennslu í staðnámi fyrir alla áfanga.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvaða áfangar eru kenndir með blönduðu sniði eða í 100% fjarkennslu. Þeir áfangar sem eru ekki á listunum hér fyrir neðan eru kenndir í staðkennslu í skólanum samkvæmt stundaskrá.