Staðnám - fjarnám - blanda af báðu

Vorönn 2021

Í upphafi annar, 6., 7. og 8. janúar verða allir áfangar kenndir í staðkennslu í skólanum. Kennt verður samkvæmt stundatöflu.

Mánudaginn 11. janúar hefst svo kennslufyrirkomulag sem mun gilda næstu vikurnar en vonandi/þegar samkomutakmarkanir verða rýmkaðar verður hægt að bjóða upp á kennslu í staðnámi fyrir alla áfanga.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvaða áfangar eru kenndir með blönduðu sniði eða í 100% fjarkennslu. Þeir áfangar sem eru ekki á listunum hér fyrir neðan eru kenndir í staðkennslu í skólanum samkvæmt stundaskrá.

Áfangar kenndir með blönduðu sniði. Vikudagurinn aftast er sá dagur sem nemendur eiga að mæta í tíma í skólanum.

Áfangar kenndir í 100% fjarkennslu (til að byrja með).