Foreldrafundur

Þriðjudaginn 13. september verður kynningarfundur fyrir foreldra nýnema. Fundurinn verður á sal skólans og hefst kl. 18:00. Fundinum verður streymt á YouTube.
Dagskrá:

  • Kristján Ásmundsson skólameistari setur fundinn
  • Margrét Lilja Guðmundsdóttir hjá Rannsóknum og greiningu heldur erindi um rannsóknir á skjátíma, vape, neyslu orkudrykkja o.fl.
  • Kynning á skólakerfinu Innu
  • Kynning á vef skólans
  • Kynning á nemendafélaginu NFS
  • Aðalfundur foreldrafélags FS