Afreksíþróttasvið

Umsóknareyðublað um afreksíþróttalínu

Gjald á önn: 30.000 kr.

Afreksíþróttalína er fyrir góða nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþróttamanna, samhliða krefjandi bóknámi. Nemendur fá svigrúm til að einbeita sér að sinni íþrótt samhliða náminu.

Kjarni - 24 ein.   1. þrep - 5 ein. 2. þrep - 10 ein. Ein.
Knattspyrna KNAT 1AA05 2AA05 2AA05 15 ein.
           
Kjarni - 24 ein.   1. þrep - 85 ein. 2. þrep - 16 ein. Ein.
Körfuknattleikur KARF 1AA05 2AA05 2AA05 15 ein.
           
Kjarni - 24 ein.   1. þrep - 5 ein. 2. þrep - 16 ein. Ein.
Tækvondo TÆKV 1AA05 2AA05 2AA05 15 ein.

Hámark 5 einingar á þrepi 1 og hámark 10 einingar á þrepi 2 nýtast á brautum.

 

Stoðgreinar - fræðsluerindi

  • Næringarfræði
  • Íþróttasálfræði
  • Íþróttalíffræði
  • Framkoma í fjölmiðlum
  • Hjólreiðar - fjallganga
  • Sund - skíði - snjóbretti

Afrekspróf - árangursskrá

  • Þolpróf
  • Hraðapróf
  • Liðleikapróf
  • Styrktarpróf
  • Tæknipróf
  • Persónuleikapróf

Inntökuskilyrði

  • Góður námsárangur
  • Góður íþróttaárangur - stundað íþróttagrein í 6-10 ár
  • Er í hópi þeirra bestu meðal jafnaldra
  • Hefur meðmæli síns íþróttafélags
  • Gott líkamlegt ástand
  • Rétt hugarfar til náms og íþrótta