NFS : Busaball

Fimmtudaginn 11. september verður fyrsta ball ársins, Busaballið. Kennsla fellur í fyrstu kennslustund daginn eftir, föstudaginn 12. september.