SKNÁ1ÓE03 - Skynnám með áherslu ólíkan efnivið

Ólíkur efniviður

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Kennsla fer fram í rólegu og afmörkuðu umhverfi. Hlustað er á slökunartónlist. Notaðir eru ljósgjafar til að örva sjónina og/eða ná fram slakandi áhrifum. Mismunandi hljóð eru notuð til að örva heyrnarskyn. Snertiskyn er örvað með léttu nuddi. Unnið er með ólíkan efnivið.

Þekkingarviðmið

 • Að létt snerting getur örvað líkamssvæði
 • Að aðstæður og tæki geta örvað skynfæri
 • Ólíkum efniviði

Leikniviðmið

 • Að nýta sjón
 • Að nýta heyrn
 • Að taka á móti skynörvun
 • Að vera tilbúinn og viljugar að taka á móti nuddi
 • Að vinna með ólíkan efnivið

Hæfnisviðmið

 • Geta nýtt skynfæri sín betur í umhverfinu
 • Vera betur tilbúinn til að taka á móti skynörvun í sem víðustu samhengi
 • Nota ólíkan efnivið og taka á móti ólíkum efnivið við mismunandi tækifæri
Nánari upplýsingar á námskrá.is