FORR4PH05 - Forritun 3 - Forritun á háskólastigi

Python

Einingafjöldi: 5
Þrep: 4
Forkröfur: FORR3PH05
Farið verður yfir grunnatriði Python forritunarmálsins í samræmi við kennsluáætlun Háskólans í Reykjavík. Nemendur sem ná 8 í áfanganum geta fengið hann metinn inn í HR.

Þekkingarviðmið

  • Grunnskilningur á virkni Python forritunarmálsins
  • Hlutbundinni forritun

Leikniviðmið

  • Forrita í Python
  • Leysa almenn vandamál í Python

Hæfnisviðmið

  • Forrita í Python
  • Almenn forritunarhæfni
Nánari upplýsingar á námskrá.is