VFOR2JF05 - Veforritun-Javascript Framework

Framework, Javascript

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: VFOR2JS05
Í áfanganum verður haldið áfram að vinna með Javascript og skoðað verður Javascript ramma (e. framework). Farið verður yfir hvernig hægt er að nota Javascript, Ajax og Javascript ramma til að ná í gögn af server og birta þau. Farið verður fyrir grunninn í Git og uppsetningu á þróunarumhverfi.

Þekkingarviðmið

  • Ajax
  • Javascript römmum (e. frameworks)
  • þróunarumhverfi
  • Git

Leikniviðmið

  • setja upp þróunarumhverfi
  • tileinka sér nýja tækni s.s. framework
  • tileinka sér ný tól og tæki í vefforitun

Hæfnisviðmið

  • setja upp eigið þróunarkerfi
  • nýta sér þau framework sem í boði eru
  • nýta sér þau tól sem í boði eru
Nánari upplýsingar á námskrá.is