FORR3HC05 - Hlutbundin forritun í C++

C++, Hlutbundin forritun

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: FORR2FF05
Í þessum áfanga er kafað enn dýpra í C++ forritunarmálið. Hugtök tengd hlutum, klösum, gagnaskipan, reikniritum, bendlum (e. pointer) og vísunum (e. reference) verða skoðuð og nýtt í raunverulegum verkefnum.

Þekkingarviðmið

 • grunnhugtökum í C++
 • klösum
 • bendlar (e. pointers)
 • reikniritum
 • hvenær skal nota klasa og hvenær ekki
 • vísanir (reference)

Leikniviðmið

 • búa til klasa og aðferðir
 • búa til reiknirit
 • vinna með bendla og vísanir

Hæfnisviðmið

 • leysa mismunandi verkefni með viðeigandi hlutum í C++
 • leysa verkefni með notkun klasa og aðferða
Nánari upplýsingar á námskrá.is