teikning
Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Í áfanganum vinna nemendur að hugðarefnum sínum hvort sem það er í formi teikningar og/eða málunar
Þekkingarviðmið
- grunnþáttum í myndlist
- notkun teikniáhalda og virkni þeirra
- grunnþáttum formfræði og teikningar
- blöndun grunnlita
Leikniviðmið
- fríhendis teikningu og/eða málun
- að greina hlutföll forma og hluta
Hæfnisviðmið
- nýta reglur og form í eigin listsköpun
- vinna á persónulegan hátt með eigin hugmyndir og útfæra í myndverk
- byggja upp myndverk
Nánari upplýsingar á námskrá.is