starfsþjálfun, vinnustaðanám
Einingafjöldi: 30
Þrep: 2
Vinnustaðanám netagerðarnema er áfangi með námslokum á 2. þrepi og er 30 feiningar. Nemandi öðlast þekkingu og leikni á kaðlasplæsi, vírasplæsi, kanthnýtingu og bolsun.
Þekkingarviðmið
- kröftum sem virka á veiðarfæri
- kaðlasplæsingu
- vírasplæsingu
- kanthnýtingu
- bolsun
Leikniviðmið
- vanda vinnubrögð og frágang
- bolsað styrktarlínur á net
- kanthnýtingum
- splæsa víra
- splæsa kaðla
Hæfnisviðmið
- vera fær um að vinna sjálfstætt og bregðast við margvíslegum aðstæðum í starfi
- gæta að öryggisþáttum í starfi
Nánari upplýsingar á námskrá.is