STÆR3FT05 - Stærðfræði - Tvinntölur og fylki

breiðbogaföll, fylkjareikningur, tvinntölur

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: STÆR3HI05
Unnið er með breiðbogaföll, diffrun og heildun þeirra. Helstu reglur varðandi þau eru sannaðar. Borin saman pólhnitakerfið og rétthyrnda hnitakerfið og jöfnur umritaðar frá öðru kerfinu yfir í hitt. Tvinntölur kynntar og unnið með helstu reiknireglur sem þar gilda. Fylkjareikningur kynntur og notkun hans, t.d. hvernig fundin er besta lína og hvernig stór jöfnuhneppi eru leyst með fylkjareikningi

Þekkingarviðmið

 • breiðbogaföllum
 • pólhnitakerfinu
 • tvinntölum
 • 2. stigs diffurjöfnum
 • fylkjareikningi

Leikniviðmið

 • diffra og heilda breiðbogaföll
 • nota pólhnit
 • geti notað helstu reiknireglur fylkjareiknings
 • notað tvinntölur

Hæfnisviðmið

 • orða kunnáttu sýna og útskýra niðurstöður útreikninga sinna í samræðum um efnið við kennara og bekkjarfélaga
 • skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og geta unnið með þau
 • greina frá hvar og hvernig námsþættir áfangans eru nýttir í raunverulegum aðstæðum
Nánari upplýsingar á námskrá.is