Efnisnotkun og teiknun í myndlist
Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Unnið er með mismunandi form og línur á mismunandi pappír með fjölbreyttum verkfærum á fjölbreyttan hátt.
Þekkingarviðmið
- Áferð mismunandi efna
- Mismunandi formum
- Mismunandi verkfærum
Leikniviðmið
- Að vinna verk með mismunandi aðferðum
- Að nota blýant, krít, túss, kol, blek, og pensla
Hæfnisviðmið
- Nýta tómstundir sér til gagns og ánægju til að vinna með mismunandi form
- Nýta tómstundir sér til gagns og ánægju til að vinna með mismunandi efni
- Sækja áframhaldandi nám á sviði myndlistar eða stök námskeið sér til gagns og ánægju
Nánari upplýsingar á námskrá.is