LSTR1LI03 - Myndlist með áherslu á málun

Listir og málun

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Fjallað verður um merkingu og tákn lita í víðu samhengi. Ólíkar aðferðir verða notaðar við málun.

Þekkingarviðmið

  • Litum
  • Litablöndun
  • Ólíkum aðferðum við að mála

Leikniviðmið

  • Að blanda liti til að fá fram þann lit sem hann sækist eftir
  • Að mála litahring
  • Að mála með verkfæri sem hentar honum best
  • Að mála verk með akrýllitum á striga

Hæfnisviðmið

  • Mála verk með litablöndu sem hann hefur valið sjálfur
  • Nýta tómstundir til listsköpunar
  • Að sækja áframhaldandi nám í myndlist í skóla eða á námskeiði
Nánari upplýsingar á námskrá.is