Skák
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Nemendur læra mannganginn og nokkur grunnatriði í skák.
Þekkingarviðmið
- Að skák getur verið skemmtilegt tómstundagaman
- Skák reynir á rökhugsun og styður við annað nám
- Hugtökum sem tekjast skákíþróttinni
Leikniviðmið
- Að vita hvernig taflmenn hreyfast
- Að nota skákklukku
- Að tefla eftir áætlun
Hæfnisviðmið
- Tefla við aðra
- Nota skákforrit
- Taka þátt í starfi með skákfélagi
Nánari upplýsingar á námskrá.is