SMFÉ1EV03 - Samfélagsfræði með áherslu á Evrópu

Evrópa

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Unnið verður með Evrópulöndin þar sem rætt verður um helstu borgir og sérkenni þeirra. Fyrir áhugasama er hægt að nýta sér Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í þeim tilgangi að nálgast viðfangsefnið út frá tónlist.

Þekkingarviðmið

  • Löndum sem tilheyra Evrópu
  • Nöfnum höfuðborga í Evrópu
  • Helstu kennileitum í Evrópu
  • Vinsælum ferðamannastöðum í Evrópu

Leikniviðmið

  • Greina á milli landa sem tilheyra Evrópu
  • Leita mismunandi leiða í vinnuferlinu
  • Nálgast viðfangsefni á mismunandi hátt

Hæfnisviðmið

  • Taka þátt í umræðum um Evrópulöndin
  • Lesa í og/eða nýta sér mismunandi upplýsingar í umhverfinu
Nánari upplýsingar á námskrá.is